Project Description

Steering engines

Kongsberg Maritime býður mikið og breitt úrval af stýrisvélum sem henta fyrir allar skipategundir og stærðir. Fyrirtækið hefur 60 ára reynslu á þessu sviði og hafa afhent meira en 30.000 vélar.

Allar vélar eru byggðar á spjaldamótors útfærslu (rotaty vane) að undanskildu Actuator Steering Gear sem byggir á tjakkaútfærslu.

SR stýrisvél
Samþjöppuð hönnun
Auðveld í uppsetningu
Gott aðgengi vegna viðhalds
Snúningsvægi 16 – 650 kNm
PDF Fact Sheet
RV 2 & 3 spjalda stýrisvél
2 eða 3 snúningsspjöld
Uppfyllir reglur IMO
Snúningsvægi 430 – 1094 kNm
PDF Fact Sheet
RV 4 spjalda stýrisvél
4 snúningsspjöld
Innbyggður olíutankur og stýrishaldari
Snúningsvægi 845 – 6550 kNm
PDF Fact Sheet
Actuator stýrisvél
Ætlað í hraðskreiða báta
Lágmarks viðhaldsþörf
Snúningsvægi 50 – 500 kNm

CONTACTS

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDepartment Manager of Ship and Mechanical Department
Email: go@hedinn.is
Phone Number: +354 660 2141
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonService Manager of Ship and Mechanical Department
Email: einar@hedinn.is
Phone Number: +354 660 2127

Send us a message

Fill out the Form

Thank you for contacting Héðinn. We will respond to you as soon as possible.
Unfortunately an error occurred when you sent the message. Please try again later.