Project Description
Steering engines
Kongsberg Maritime býður mikið og breitt úrval af stýrisvélum sem henta fyrir allar skipategundir og stærðir. Fyrirtækið hefur 60 ára reynslu á þessu sviði og hafa afhent meira en 30.000 vélar.
Allar vélar eru byggðar á spjaldamótors útfærslu (rotaty vane) að undanskildu Actuator Steering Gear sem byggir á tjakkaútfærslu.

| SR stýrisvél |
|---|
| Samþjöppuð hönnun |
| Auðveld í uppsetningu |
| Gott aðgengi vegna viðhalds |
| Snúningsvægi 16 – 650 kNm |

| RV 2 & 3 spjalda stýrisvél |
|---|
| 2 eða 3 snúningsspjöld |
| Uppfyllir reglur IMO |
| Snúningsvægi 430 – 1094 kNm |

| RV 4 spjalda stýrisvél |
|---|
| 4 snúningsspjöld |
| Innbyggður olíutankur og stýrishaldari |
| Snúningsvægi 845 – 6550 kNm |

| Actuator stýrisvél |
|---|
| Ætlað í hraðskreiða báta |
| Lágmarks viðhaldsþörf |
| Snúningsvægi 50 – 500 kNm |
CONTACTS
Send us a message
Fill out the Form




