Project Description

Rudders

Kongsberg Maritime býr yfir 20 ára reynslu í hönnun stýrisblaða og hefur náð góðum árangri í að spá fyrir um straumtæringahættu með hjálp þróaðra tölvuforrita til að herma vatnsflæðið. Einnig er hægt að herma stjórnhæfni skipa með mismundandi stýrisstærðum og besta þannig stýrishönnun fyrir hvert skip.

Í boði eru tvær aðal gerðir sem hafa svo hvor um sig undirgerðir. Hefðbundið blaðstýri og svo flapastýri eða Becker stýri.

Hefðbundið blaðstýri
Auðvelt í uppsetningu
Bestuð hönnun fyrir viðskiptavini
Gerð fyrir allar gerðir stýrisvéla
CB-gerð fyrir lítinn hraða
CM-Gerð fyrir meðal hraða
CS-gerð fyrir mikinn hraða
PDF Fact Sheet
Flappastýri (Becker)
Auðvelt í uppsetningu
Bestuð hönnun fyrir viðskiptavini
Gerð fyrir allar gerðir stýrisvéla
FB-gerð fyrir lítinn hraða
FM-gerð fyrir meðal hraða
FS-gerð fyrir mikinn hraða
Upplýsingablað 1 pdf
Upplýsingablað 2 pdf

CONTACTS

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDepartment Manager of Ship and Mechanical Department
Email: go@hedinn.is
Phone Number: +354 660 2141
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonService Manager of Ship and Mechanical Department
Email: einar@hedinn.is
Phone Number: +354 660 2127

Send us a message

Fill out the Form

Thank you for contacting Héðinn. We will respond to you as soon as possible.
Unfortunately an error occurred when you sent the message. Please try again later.