Project Description
Stýri
Kongsberg Maritime býr yfir 20 ára reynslu í hönnun stýrisblaða og hefur náð góðum árangri í að spá fyrir um straumtæringahættu með hjálp þróaðra tölvuforrita til að herma vatnsflæðið. Einnig er hægt að herma stjórnhæfni skipa með mismundandi stýrisstærðum og besta þannig stýrishönnun fyrir hvert skip.
Í boði eru tvær aðal gerðir sem hafa svo hvor um sig undirgerðir. Hefðbundið blaðstýri og svo flapastýri eða Becker stýri.
Hefðbundið blaðstýri |
---|
Auðvelt í uppsetningu |
Bestuð hönnun fyrir viðskiptavini |
Gerð fyrir allar gerðir stýrisvéla |
CB-gerð fyrir lítinn hraða |
CM-Gerð fyrir meðal hraða |
CS-gerð fyrir mikinn hraða |
Flappastýri (Becker) |
---|
Auðvelt í uppsetningu |
Bestuð hönnun fyrir viðskiptavini |
Gerð fyrir allar gerðir stýrisvéla |
FB-gerð fyrir lítinn hraða |
FM-gerð fyrir meðal hraða |
FS-gerð fyrir mikinn hraða |
TENGILIÐIR
Sendu okkur línu
Fylltu út formið