Héðinn í 100 ár

Bjarni Þorsteinsson

Bjarni fæddist í Reykjavík árið 1897. Að afloknu námi hjá föður sínum fór hann til Danmerkur og stundaði þar nám í vélaverkfræði og vann um tveggja ára skeið í hinum ýmsu deildum Flydedokken.

Húsnæði og mannahald

Húsnæði Héðins hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. Vélsmiðjan hafði í upphafi um 60 fermetra gólfflöt við Aðalstræti 6b árið 1922, en tuttugu árum síðar, 1942, var smiðjan komin á 489 fermetra við Seljaveg 2. Og þeir urðu enn þá fleiri þegar hið síðar sögufræga Héðinshús reis á lóðinni.

Skarni og Kalka

Héðinn tók þátt í að þróa og smíða nýja og nútímalega sorpeyðingarstöð á Suðurnesjum í stað eldri verksmiðju sem hafði verið starfrækt í aldarfjórðung.

Bræður við stjórn

Bræðurnir Sverrir og Guðmundur Sveinn synir Helgu, dóttur Markúsar Ívarssonar stofnanda Héðins og Sveins Guðmundssonar, forstjóra fyrirtækisins í 47 ár, skiptu með sér stjórn Héðins frá 1983 til 2016.

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.
Go to Top