Project Description

Raf- og orkukerfi skipa

Kongsberg býður upp á fjölmargar lausnir þegar kemur að raf- og orkukerfum skipa.

HSG kerfi (Hybrid Shaft Generator) er kerfi sem gefur fasta tíðni og spennu út á aðaltöflu skipsins þrátt fyrir breytilega tíðni og spennu frá aflgjöfum. Þetta gerir notendum kleift að keyra aðalvélar á breytilegum snúningshraða og þannig keyra vélina og skrúfuskurðinn á hagkvæmust stillingu án þess að það hafi áhrif á tíðni og spennu skipsins.

Sjá nánar 

Margar fleiri lausnir og búnaður er í boði til að ná fram hagkvæmustu orkunotkun skipsins.

Orkulausnir

Skoða nánar

Búnaður til orkukerfa

Skoða nánar

TENGILIÐIR

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDeildarstjóri skipa- og véladeildar
Netfang: go@hedinn.is
Símanúmer: 660 2141
Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn SverrissonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: steini@hedinn.is
Símanúmer: 660 2137
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: einar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2127

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.