Þekkingarfyrirtæki í málmiðnaði og
véltækni

Héðinn hf. er eitt stærsta fyrirtæki landsins í málmiðnaði og véltækni, með rúmlega eitt hundrað starfsmenn. Starfsemin skiptist í Tæknideild, Véladeild, Plötuverkstæði, Renniverkstæði og Rolls-Royce Marine þjónustu. Ennfremur annast Héðinn sölu og uppsetningu bílskúrs- og iðnaðarhurða. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Gjáhellu 4 í Hafnarfirði en einnig rekur Héðinn þjónustuverkstæði á Grundartanga.

 

Héðinn býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir á sviði málmiðnaðar og véltækni. Oftar en ekki hafa verkefni viðkomu í öllum deildum fyrirtækisins, þar sem mismunandi þáttum þeirra er sinnt. Getan til að bjóða heildarlausnir í stórum sem smáum málmtækniverkefnum skapar Héðni sérstöðu á sínu sviði hér á landi.

 

Héðinn hefur með höndum sérhæfða þjónustu og viðgerðir á vélbúnaði fiskiskipa, smíði fiskimjölsverksmiðja og búnaðar til þeirra, svo og krefjandi járnsmíði.

SAGA
HÉÐINS

„Vjelsmiðjan Hjeðinn“ var stofnuð 1. nóvember 1922, á grunni smiðju sem Bjarnhjeðinn Jónsson hafði rekið frá árinu 1900 við Aðalstræti 6b, þar sem Morgunblaðshúsið reis síðar. Stofnendur Héðins voru þeir Markús Ívarsson vélstjóri og Bjarni Þorsteinsson vélfræðingur.

Megin viðfangsefni Héðins til að byrja með voru véla- og skipaviðgerðir, aðallega á togurum, en þeim hafði fjölgað töluvert hér á landi eftir að fyrri heimsstyrjöldinni lauk.

Í fyrstu störfuðu fjórir menn í smiðjunni sem var í 60 fermetra húsnæði. Vélakostur var tveir rennibekkir, knúnir olíuhreyfli, ein fótstigin smergilskífa og ein handsnúin borvél. Auk skipaviðgerða annaðist Héðinn smíði stálgrindarhúsa, olíu- og lýsisgeyma.

Fyrirtækið hefur dafnað jafnt og þétt fram á þennan dag. Starfsemin hefur ávallt einskorðast við málmiðnað og véltækni, en ýmsir útúrdúrar farnir á þeim tíma sem innflutningshöft ríktu hér á landi. Um miðja öldina hófst fjöldaframleiðsla ýmiss konar véla og tækja, svo sem frystivéla, hraðfrystitækja, ísvéla og vökvaknúinna línuspila. Einnig á tannhjóla- og miðflóttaaflsdælum, hitablásurum, heyblásurum, loftræstiviftum, snigildrifum, roðflettivélum, olíubrennurum og saltfiskþurrkunartækjum að ógleymdum heimilisþvottavélum og fólks- og vörulyftum.

Kjarni starfsemi Héðins hefur ávallt verið sjávarútvegurinn, hvort sem er viðgerðir og viðhald  eða uppbygging lýsis- og fiskmjölsverksmiðja.

HÉÐINN
PLÖTUDEILD

Ryðfrítt og svart stál

Plötudeild Héðins annast skurð, völsun, suðu og beygingu á svörtu stáli, ryðfríu stáli og áli. Plötudeildin skiptist í tvær aðskildar einingar, þar sem annars vegar er unnið með svart stál og hins vegar ryðfrítt stál.

Stærsta laserskurðarvélin

Í plötudeild Héðins er stærsta laserskurðarvél landsins, með skurðarflöt 2000 x 4000 mm. Ennfremur vatnsskurðarvél og tvær plasmaskurðarvélar fyrir allt að 250 mm þykkt stál, róbotasuða. Tölvustýrð beygivél fyrir allt að 4.000 mm plötulengd.

HÉÐINN | ÞJÓNUSTA FRÁ 1922

HÉÐINN
VÉLADEILD

Meginverkefni deildarinnar eru þjónusta og daglegar lausnir fyrir Rolls-Royce Marine vélar og búnað, sem er að finna í stórum hluta íslenska skipaflotans. Rolls-Royce Marine þjónustu Héðins er stýrt af Véladeild fyrirtækisins í nánu samstarfi við Tæknideild og Renniverkstæði.

HÉÐINN
RENNIVERKSTÆÐI

Almenn rennismíði

Renniverkstæði Héðins annast rennismíði og fræsingu á öllum tegundum málma, með séráherslu á stærri viðfangsefni og flókin úrlausnarefni.

Tölvustýrður vélbúnaður

Tvær Mazak fimm ása fræsivélar eru á renniverkstæði Héðins, fjöldinn allur af CNC (tölvustýrðum) rennibekkjum og rennibekkir fyrir mjög stór verkefni.

HÉÐINN | ÞJÓNUSTA BYGGÐ Á ÞEKKINGU OG REYNSLU

HÉÐINN
TÆKNIDEILD

Samskipti

Tæknideild annast samskipti við viðskiptavini, skipuleggur verkferla, sér um hönnun og hefur umsjón með framvindu verkefna. Þróun og nýsköpun er einnig á höndum deildarinnar.

Verkefnastjórnun

Starfsmenn tæknideildar eiga náið samstarf við aðrar deildir fyrirtækisins til að tryggja snurðulausa framvindu verkefna og bestu nýtingu á mannafla, tækjabúnaði og hráefni.

HÉÐINN
STARFSMANNALISTI

Árni Ingólfsson

Gæðastjóri
Netfang: arni@hedinn.is
Sími: 569 2110
Farsími: 660 2110

Björgvin Valdimarsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: bjorgvin@hedinn.is
Sími:
Farsími: 660 2107

Eðvarð Ingi Björgvinsson

Deildarstjóri Rolls-Royce Marine
Netfang: eddi@hedinn.is
Sími: 569 2138
Farsími: 660 2138

Einar Eiríkur Hjálmarsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: einar@hedinn.is
Sími: 569 2140
Farsími: 660 2140

Emil Jóhannsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: emil@hedinn.is
Sími: 569 2140
Farsími: 660 2123

Erlingur Guðleifsson

Deildarstjóri tæknideildar - HPP
Netfang: elli@hedinn.is
Sími: 569 2112
Farsími: 660 2112

Gísli Páll Friðbertsson

Verkstjóri plötudeild
Netfang: gisli@hedinn.is
Sími: 569 2134
Farsími: 660 2134

Grétar Ólafsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: gretar@hedinn.is
Sími: 569 2141
Farsími: 660 2141

Guðfinnur Kristmannsson

Verkstjóri véladeild
Netfang: gudfinnur@hedinn.is
Sími: 569 2148
Farsími: 660 2148

Guðrún Jónsdóttir

Fjármálastjóri
Netfang: gudrun@hedinn.is
Sími: 569 2106
Farsími:

Gunnar Hauksson

Markaðsdeild
Netfang: gh@hedinn.is
Sími: 569 2103
Farsími: 660 2103

Gunnar Magnússon

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: gm@hedinn.is
Sími: 569 2117
Farsími: 660 2117

Gunnar Pálsson

Markaðsdeild
Netfang: gunnarp@hedinn.is
Sími: 569 2114
Farsími: 660 2114

Hörður Benónýson

Deildarstjóri
Netfang: hordur@hedinn.is
Sími:
Farsími: 858 2165

Ingimar Bjarnason

Rekstrarstjóri smiðju
Netfang: ibj@hedinn.is
Sími: 569 2125
Farsími:

Jón Trausti

Verkstjóri Grundartanga
Netfang: jont@hedinn.is
Sími: 569 2119
Farsími: 660 2119

Már Árnason

Verkstjóri ryðfrí deild
Netfang: mar@hedinn.is
Sími: 569 2135
Farsími: 660 2135

Ólafur Guðlaugsson

Deildarstjóri tæknideildar - Sérlausnir
Netfang: oli@hedinn.is
Sími: 569 2115
Farsími: 660 2115

Ragnar Sverrisson

Framkvæmdastjóri
Netfang: Ragnar@hedinn.is
Sími: 569 2132
Farsími:

Rögnvaldur Einarsson

Markaðsdeild
Netfang: roggi@hedinn.is
Sími: 569 2111
Farsími: 660 2111

Rögnvaldur Þ. Höskuldsson

Tæknideild
Netfang: rognvaldur@hedinn.is
Sími: 569 2113
Farsími: 660 2113

Sigurður Ingimundarson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: siggi@hedinn.is
Sími: 569 2130
Farsími: 660 2130

Sigurður Sævar Sigurðsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: sigurdurs@hedinn.is
Sími: 569 2149
Farsími: 660 2149

Sindri Sigurgeirsson

Verkstjóri renniverkstæði
Netfang: sindri@hedinn.is
Sími: 569 2131
Farsími: 660 2131

Sveinbjörg H. Sigurðardóttir

Fjárreiðustjóri
Netfang: sveinbjorg@hedinn.is
Sími: 569 2104
Farsími:

Þorsteinn Sverrisson

Þjónustustjóri Rolls-Royce Marine
Netfang: steini@hedinn.is
Sími: 569 2127
Farsími: 660 2127

Jón Trausti

Verkstjóri Grundartanga
Netfang: jont@hedinn.is
Sími: 569 2119
Farsími: 660 2119

Gunnar Hauksson

Markaðsdeild
Netfang: gh@hedinn.is
Sími: 569 2103
Farsími: 660 2103

Gunnar Pálsson

Markaðsdeild
Netfang: gunnarp@hedinn.is
Sími: 569 2114
Farsími: 660 2114

Rögnvaldur Einarsson

Markaðsdeild
Netfang: roggi@hedinn.is
Sími: 569 2111
Farsími: 660 2111

Gísli Páll Friðbertsson

Verkstjóri plötudeild
Netfang: gisli@hedinn.is
Sími: 569 2134
Farsími: 660 2134

Sindri Sigurgeirsson

Verkstjóri renniverkstæði
Netfang: sindri@hedinn.is
Sími: 569 2131
Farsími: 660 2131

Björgvin Valdimarsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: bjorgvin@hedinn.is
Sími:
Farsími: 660 2107

Eðvarð Ingi Björgvinsson

Deildarstjóri Rolls-Royce Marine
Netfang: eddi@hedinn.is
Sími: 569 2138
Farsími: 660 2138

Einar Eiríkur Hjálmarsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: einar@hedinn.is
Sími: 569 2140
Farsími: 660 2140

Emil Jóhannsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: emil@hedinn.is
Sími: 569 2140
Farsími: 660 2123

Grétar Ólafsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: gretar@hedinn.is
Sími: 569 2141
Farsími: 660 2141

Gunnar Magnússon

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: gm@hedinn.is
Sími: 569 2117
Farsími: 660 2117

Sigurður Ingimundarson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: siggi@hedinn.is
Sími: 569 2130
Farsími: 660 2130

Sigurður Sævar Sigurðsson

Rolls-Royce Marine þjónusta
Netfang: sigurdurs@hedinn.is
Sími: 569 2149
Farsími: 660 2149

Þorsteinn Sverrisson

Þjónustustjóri Rolls-Royce Marine
Netfang: steini@hedinn.is
Sími: 569 2127
Farsími: 660 2127

Már Árnason

Verkstjóri ryðfrí deild
Netfang: mar@hedinn.is
Sími: 569 2135
Farsími: 660 2135

Árni Ingólfsson

Gæðastjóri
Netfang: arni@hedinn.is
Sími: 569 2110
Farsími: 660 2110

Guðrún Jónsdóttir

Fjármálastjóri
Netfang: gudrun@hedinn.is
Sími: 569 2106
Farsími:

Ingimar Bjarnason

Rekstrarstjóri smiðju
Netfang: ibj@hedinn.is
Sími: 569 2125
Farsími:

Ragnar Sverrisson

Framkvæmdastjóri
Netfang: Ragnar@hedinn.is
Sími: 569 2132
Farsími:

Sveinbjörg H. Sigurðardóttir

Fjárreiðustjóri
Netfang: sveinbjorg@hedinn.is
Sími: 569 2104
Farsími:

Erlingur Guðleifsson

Deildarstjóri tæknideildar - HPP
Netfang: elli@hedinn.is
Sími: 569 2112
Farsími: 660 2112

Ólafur Guðlaugsson

Deildarstjóri tæknideildar - Sérlausnir
Netfang: oli@hedinn.is
Sími: 569 2115
Farsími: 660 2115

Rögnvaldur Þ. Höskuldsson

Tæknideild
Netfang: rognvaldur@hedinn.is
Sími: 569 2113
Farsími: 660 2113

Guðfinnur Kristmannsson

Verkstjóri véladeild
Netfang: gudfinnur@hedinn.is
Sími: 569 2148
Farsími: 660 2148

Hörður Benónýson

Deildarstjóri
Netfang: hordur@hedinn.is
Sími:
Farsími: 858 2165

HÉÐINN
SÆKJA UM STARF

Héðinn hf. er eitt stærsta fyrirtæki landsins í tækni- og málmiðnaði og hjá okkur starfa 120 öflugir og lausnarmiðaðir starfsmenn. Þetta er fjölbreyttur hópur tækni- og verkfræðimenntaðra einstaklinga sem og fagmanna í vélvirkjun, rennismíði, stálsmíði, málmsuðu og rafvirkjun svo eitthvað sé nefnt. Starfsemin skiptist í Tæknideild, Rolls-Royce Marine þjónustu með véladeild og Smiðju með plötu- og renniverkstæði.

Öðru hverju þarf að endurnýja og bæta við fólki í þennan góða hóp og hvetjum við þig til að senda inn umsókn ef þú telur að Héðinn geti verið áhugaverður vinnustaður fyrir þig.

Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um störf hjá okkur.