Project Description
Stóriðja
Héðinn hefur þjónustað stóriðju á íslandi um árabil við hönnun, uppsetningu búnaðar, nýsmíði, viðhald og viðgerðir á vélbúnaði og annað tilfallandi. Allar deildir Héðins hafa komið að þeim verkefnum, tæknideild, renniverkstæði, véladeild og stálsmiðja. Starfsfólk Héðins hefur mikla reynslu af stóriðjuframkvæmdum.
Þjónustuverkstæði Héðins á Grundartanga hefur um árabil annast daglegt viðhald og þjónustu við stóriðju á Grundartangasvæðinu. Þar hefur skapast gott samband og mikil reynsla komin á sérhæfða þjónustu í umhverfi stóriðjunnar.
Myndir úr verkefnum Héðins fyrir stóriðjuna
![](https://hedinn.is/wp-content/uploads/2016/03/Alverid-Straumsvik-Isal-5560.jpg)
Álver RioTintoAlcan í Straumsvík
![](https://hedinn.is/wp-content/uploads/2016/03/IPU-verkefnid-hja-ISAL-IMG_4833.jpg)
Straumhækkunarverkefni Ísals - hluti þeirra sem störfuðu í Straumsvík á vegum Héðins við verkefnið.
![](https://hedinn.is/wp-content/uploads/2016/03/IPU-Isal-verkefni-straumleidararsmidi.jpg)
Straumhækkunarverkefni Ísals - smíði straumleiðara í smiðjum Héðins.
![](https://hedinn.is/wp-content/uploads/2016/03/Isal-verkefni-24.-feb-2011-i-Gjahellu-myndir-og-video-030.jpg)
Straumhækkunarverkefni Ísals - smíði straumleiðara.
![](https://hedinn.is/wp-content/uploads/2016/03/DSC_0013.jpg)
Straumhækkunarverkefni Ísals - framleiðsla straumleiðara í smiðjum Héðins.
![](https://hedinn.is/wp-content/uploads/2016/03/IPU-skilti-Isal-IMG_5520.jpg)
Straumhækkunarverkefni Ísals
TENGILIÐIR
Sendu okkur línu
Fylltu út formið