Project Description

Bergen skipavélar

Bergen Engines býður upp á meðalhraða vélar til framdrifs og orkuöflunar bæði á landi og á sjó. Í yfir 75 ár hefur Bergen Engines hannað og framleitt vélar sem eru þekktar fyrir að skilvirkni, áreiðanleika og sveigjanleika í rekstri bæði á landi og á sjó.

Einnig er í boði mikið úrval af rafstöðvum sem Bergen Engines vinnur í samstarfi með Marelli Motori. Rafstöðvar eru bæði í boði með díeselvélum og gasvélum (LNG)

Nýverið keypti Langley Holdings plc Bergen Engines en Langley Holdings er breskt verkfræði- og iðnaðarfyrirtæki sem einnig á og rekur ítalska fyrirtækið Marelli Motori.

Sjá nánar um Bergen Engines á vefsíðu þeirra.

B33:45L Dísel
Stimplafjöldi 6 8 9
Afl kW 3.600 4.800 5.400
Snúningshraði r/min 750 750 750
Eldsneytiseyðsla (SFOC) g/kWh Frá 173 Frá 174 Frá 171
Þyngd kg 42.400 53.500 56.400
Upplýsingablað pdf
B33:45V Dísel
Stimplafjöldi 12 16
Afl kW 7.200 9.600
Snúningshraði r/min 750 750
Eldsneytiseyðsla (SFOC) g/kWh Frá 171 Frá 171
Þyngd kg 74.300 99.715
Upplýsingablað pdf
C25:33 Dísel
Stimplafjöldi 6 8 9
Afl kW 1.900/2.000 2.560/2.665 2.880/3.000
Snúningshraði r/min 90/1000 900/1000 900/1000
Eldsneytiseyðsla (SFOC) g/kWh 182/185 182/185 N/A
Þyngd kg 19.650 23.900 26.000
Upplýsingablað pdf

TENGILIÐIR

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDeildarstjóri skipa- og véladeildar
Netfang: go@hedinn.is
Símanúmer: 660 2141
Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn SverrissonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: steini@hedinn.is
Símanúmer: 660 2137
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: einar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2127

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.