Project Description

Renniverkstæði

Renniverkstæði Héðins er búið öflugum tækjakosti og reyndu fagfólki með langa reynslu af fjölbreyttum verkefnum. Renniverkstæðið annast nýsmíði, endurnýjun, þjónustu og viðhaldi við spóntöku með fjölbreyttu úrvali af rennibekkjum og fræsivélum. Meðal helstu viðskiptavina eru fyrirtæki í sjávarútvegi, stóriðju, matvælaframleiðslu, orkuframleiðslu og aðrar smiðjur í málmiðnaði. Tækjakosturinn er fjölbreyttur og gerir renniverkstæðinu kleift að leysa stór sem smá verkefni. Tækin eru allt frá tölvustýrðum afkastamiklum fræsivélum og rennibekkjum til handstýrðra tækja sem mörg hver eru með stafrænan álestur.

Hluti tækjabúnaðar

Fræsivélar

Mazak CNC Upplýsingar
Mazak  5 ása Tölvustýrðar fræsivélar
Vinnslusvæði: 3000x800x720 mm
Helstu eiginleikar: Hátækni fræsivélar, stórt vinnslusvæði, vinnsluhraði og nákvæmni.

Rennibekkir

Mazac CNC Upplýsingar
Mazak tölvustýrður rennibekkur Tveggja spindla með lifandi verkfæri og sjálfvirka mötun.
Helstu stærðir: 1500 mm milli odda
Helstu eiginleikar: Vinnsluhraði, nákvæmni, hægt að fræsa í vinnslunni með lifandi verkfærum.

Myndir frá renniverkstæði

TENGILIÐIR

Sindri Sigurgeirsson
Sindri SigurgeirssonVerkstjóri
Netfang: sindri@hedinn.is
Símanúmer: 660 2131
Óttar Einarsson
Óttar EinarssonAðstoðarverkstjóri
Netfang: ottar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2118
Jón Trausti Guðmundsson
Jón Trausti GuðmundssonDeildarstjóri/framleiðslustjóri
Netfang: jont@hedinn.is
Símanúmer: 660 2119

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.