The Workplace

Héðinn hf. er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði málmvinnslu og véltækni. Aðal starfsstöð Héðins er að Gjáhellu 4 í Hafnarfirði, þjónustuverkstæði á Grundartanga og útibú á Akureyri og í Noregi.

Húsakynnin við Gjáhellu eru 8.000 fermetrar og lóðin 20.000 fermetrar. Í húsinu er mötuneyti fyrir starfsfólk og líkamsræktaraðstaða.

Að jafnaði starfa um 100 hjá Héðni. Meðal starfsgreina má nefna stálsmiði, rennismiði, tæknifræðinga, vélstjóra, vélvirkja, verkfræðinga, stjórnendur, ræstingafólk, skrifstofufólk og matreiðslumenn.

Starfsemin snýst einkum um fjölbreytta málmsmíði, vélaviðgerðir, endurnýjun og viðhald og helstu viðskiptavinir eru sjávarútvegsfyrirtæki, orkufyrirtæki, stóriðjufyrirtæki, sveitarfélög og önnur málmiðnaðarfyrirtæki.

Gjáhella 4

Send us a message

Fill out the Form

Thank you for contacting Héðinn. We will respond to you as soon as possible.
Unfortunately an error occurred when you sent the message. Please try again later.