Listasafn Íslands heldur sýningu í Héðni

Listasafn Íslands hefur ákveðið að halda listsýningu í húsakynnum Héðins að Gjáhellu 4 laugardaginn 1. október næstkomandi. Sýndur verður hluti af verkum sem voru í eigu Markúsar Ívarsson, annars stofnanda Héðins, sem hann gaf Listasafni Íslands.

Óvenjulegt er að Listasafn Íslands haldi sýningu utan veggja safnsins og aldrei áður í því umhverfi sem hér verður boðið upp á.

Deildu þessari frétt

Send us a message

Fill out the Form

Thank you for contacting Héðinn. We will respond to you as soon as possible.
Unfortunately an error occurred when you sent the message. Please try again later.