Listasafn Íslands heldur sýningu í Héðni
Listasafn Íslands hefur ákveðið að halda listsýningu í húsakynnum Héðins að Gjáhellu 4 laugardaginn 1. október næstkomandi. Sýndur verður hluti af verkum sem voru í eigu Markúsar Ívarsson, annars stofnanda Héðins, sem hann gaf Listasafni Íslands.
Óvenjulegt er að Listasafn Íslands haldi sýningu utan veggja safnsins og aldrei áður í því umhverfi sem hér verður boðið upp á.
Sendu okkur línu
Fylltu út formið