Listasafn Íslands heldur sýningu í Héðni

Listasafn Íslands hefur ákveðið að halda listsýningu í húsakynnum Héðins að Gjáhellu 4 laugardaginn 1. október næstkomandi. Sýndur verður hluti af verkum sem voru í eigu Markúsar Ívarsson, annars stofnanda Héðins, sem hann gaf Listasafni Íslands.

Óvenjulegt er að Listasafn Íslands haldi sýningu utan veggja safnsins og aldrei áður í því umhverfi sem hér verður boðið upp á.

Deildu þessari frétt

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.