Dótturfyrirtæki
Our Workshops
Vottanir
Send us a message
Fill out the Form
Héðins hurðir hefur verið með iðnaðarhurðir og bílskúrshurðir á boðstólum í áraraðir og áunnið sér traust viðskiptavina fyrir vandaðar hurðir sem standast sveiflukennt íslenskt veðurfar með glæsibrag.
Renniverkstæði Héðins sinnir nýsmíði, viðhaldi, viðgerðum og endurnýjun með fjölbreyttu úrvali af rennibekkjum og fræsivélum ásamt viðhaldi við spóntöku.
Stálsmiðja Héðins, eða Plötudeild eins og hún nefnist í daglegu tali, er helsta framleiðsludeild fyrirtækisins og sinnir fjölbreyttri þjónustu og nýsmíði, jafnt úr svörtu stáli og ryðfríu.
Skipa- og véladeild sinnir fyrirtækjum jafnt á sjó og í landi og sinnir viðhaldi, viðgerðum, sölu og uppsetningu vélbúnaðar á öllum stigum.
Árið 2009 tók Héðinn í notkun nýtt þjónustuverkstæði á Grundartanga, til að mæta fjölbreyttum þörfum stóriðju og annarra iðnfyrirtæki. Verkstæðið annast m.a. reglulegt viðhald og endurnýjun vélbúnaðar hjá fyrirtækjunum á Grundartanga.
Fill out the Form
Gjáhella 4
221 Hafnarfjordur
Iceland
+354 569 2100
Opening hours:
Monday to Thursday, 8 am - 12 pm and 1 pm - 4 pm
Fridays at 8 am - 12 pm and 1 pm to 2 pm