Project Description

Skrúfur

Skrúfusérfræðingar Kongsberg vinna náið með viðskiptavinum að því að finna hagkvæmustu framdrifslausnirnar. Vatnsaflsrannsóknir og prófanir hafa skapað einstaka reynslu og sérþekkingu hjá Kongsberg sem stuðlar að afar skilvirkum og hagkvæmum lausnum.

Helstu kostir:

– Hannaðar lausnir fyrir hámarksafköst
– Stillt af sérfræðingum Kongsberg
– Aðlagað að skipsskrokk og tæknilegum kröfum.
– P-Line skrúfulausnin býður upp á mikinn fjölda mögulegra valkosta

Skrúfur

Skoða nánar

Azimuth skrúfur

Skoða nánar

Hliðarskrúfur

Skoða nánar

TENGILIÐIR

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDeildarstjóri skipa- og véladeildar
Netfang: go@hedinn.is
Símanúmer: 660 2141
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: einar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2127

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.