Project Description
Azimuth skrúfur
Fjölbreyttir valkostir
Azimuth skrúfur geta snúist 360° um lóðréttan ásinn og skapa þannig drifkraft í hvaða átt sem er. Skrúfan hefur verið þróuð í samræmi við kröfur markaðarins um framdrif og nákvæma staðsetningarmöguleika (dynamic positioning).
Einföld og öflug skrúfa, áreiðanleg í rekstri og viðhaldslétt miðað við líftíma.
Hægt er að fá skrúfurnar vél- eða rafdrifnar ásamt stjórnkerfi.
TENGILIÐIR
Sendu okkur línu
Fylltu út formið