Project Description

Stýri

Kongsberg Maritime býr yfir 20 ára reynslu í hönnun stýrisblaða og hefur náð góðum árangri í að spá fyrir um straumtæringahættu með hjálp þróaðra tölvuforrita til að herma vatnsflæðið. Einnig er hægt að herma stjórnhæfni skipa með mismundandi stýrisstærðum og besta þannig stýrishönnun fyrir hvert skip.

Í boði eru tvær aðal gerðir sem hafa svo hvor um sig undirgerðir. Hefðbundið blaðstýri og svo flapastýri eða Becker stýri.

Hefðbundið blaðstýri
Auðvelt í uppsetningu
Bestuð hönnun fyrir viðskiptavini
Gerð fyrir allar gerðir stýrisvéla
CB-gerð fyrir lítinn hraða
CM-Gerð fyrir meðal hraða
CS-gerð fyrir mikinn hraða
Upplýsingablað pdf
Flappastýri (Becker)
Auðvelt í uppsetningu
Bestuð hönnun fyrir viðskiptavini
Gerð fyrir allar gerðir stýrisvéla
FB-gerð fyrir lítinn hraða
FM-gerð fyrir meðal hraða
FS-gerð fyrir mikinn hraða
Upplýsingablað 1 pdf
Upplýsingablað 2 pdf

TENGILIÐIR

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDeildarstjóri skipa- og véladeildar
Netfang: go@hedinn.is
Símanúmer: 660 2141
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: einar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2127

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.