Project Description

3D skönnun

Héðinn býður upp á þrívíddarskönnun (3D) í stórum sem smáum rýmum og búnaði með hinum fullkomna Faro Focus S70 skanna.

Við aðstoðum þig við að smíða þína hugmynd, teiknum hana upp og skilum 3D teikningum og þarfagreinum verkið allt eftir þörfum viðskiptavina.

Það getur einfaldað alla vinnu við stór og smá verk að eiga þrívíddarskann af verkefninu, þar sem þá er auðvelt að mæla og vinna eftir 3D teikningum þegar verkið er hafið eða hefur verið klárað og þarf endurbætur síðar meir.

TENGILIÐIR

Jakob Valgarð Óðinsson
Jakob Valgarð ÓðinssonDeildarstjóri
Netfang: jakob@hedinn.is
Símanúmer: 660 2126
Óskar Kúld Pétursson
Óskar Kúld PéturssonRáðgjöf og hönnun
Netfang: oskar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2128
Ólafur Guðlaugsson
Ólafur GuðlaugssonRáðgjöf og hönnun
Netfang: oli@hedinn.is
Símanúmer: 660 2115
Eiríkur Böðvar Rúnarsson
Eiríkur Böðvar RúnarssonRáðgjöf og hönnun
Netfang: eirikur@hedinn.is
Símanúmer: 660 2133

Sendu okkur línu

Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.