Project Description

Hönnun og ráðgjöf

Tæknideild Héðins annast hönnun og ráðgjöf í stórum sem smáum verkefnum í málmiðnaði og véltækni.

Nálgun okkar í verkefnum getur verið með fjölbreyttum hætti. Allt á milli þess að viðskiptavinur kemur með skissu eða hugmynd í kollinum, skapalón til að smíða eftir og yfir í ráðgjöf um innkaup til að tryggja sem farsælasta útkomu.

Áratuga reynsla og þekking sérfræðinga Héðins skapar einstakt forskot í ráðgjöf um efnisval, innkaup, þjónustu og bestu samstarfsaðilana í verkefnin.

Í Tæknideild starfa forritarar sem geta skrifað stýrilýsingar, flæðirit og sýnt fram á virkni til að auðvelt sé að vinna með hönnunina á búnaðinum sem þarf að smíða.

TENGILIÐIR

Jakob Valgarð Óðinsson
Jakob Valgarð ÓðinssonDeildarstjóri
Netfang: jakob@hedinn.is
Símanúmer: 660 2126
Óskar Kúld Pétursson
Óskar Kúld PéturssonRáðgjöf og hönnun
Netfang: oskar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2128
Ólafur Guðlaugsson
Ólafur GuðlaugssonRáðgjöf og hönnun
Netfang: oli@hedinn.is
Símanúmer: 660 2115
Eiríkur Böðvar Rúnarsson
Eiríkur Böðvar RúnarssonRáðgjöf og hönnun
Netfang: eirikur@hedinn.is
Símanúmer: 660 2133

Sendu okkur línu

Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.