Project Description
Raf- og orkukerfi skipa
Kongsberg býður upp á fjölmargar lausnir þegar kemur að raf- og orkukerfum skipa.
HSG kerfi (Hybrid Shaft Generator) er kerfi sem gefur fasta tíðni og spennu út á aðaltöflu skipsins þrátt fyrir breytilega tíðni og spennu frá aflgjöfum. Þetta gerir notendum kleift að keyra aðalvélar á breytilegum snúningshraða og þannig keyra vélina og skrúfuskurðinn á hagkvæmust stillingu án þess að það hafi áhrif á tíðni og spennu skipsins.
Margar fleiri lausnir og búnaður er í boði til að ná fram hagkvæmustu orkunotkun skipsins.
TENGILIÐIR
Sendu okkur línu
Fylltu út formið