Project Description
Rafmagnstogvindur
Kongsberg Maritime rafmagnstogvindur eru togvindur með sísegulsmótor (PM – Permanet Magnet) sem er beintengdur við togtrommlu án gírkassa. Með þessu næst lágt tregðuvægi sem lámarkar spennutoppa í togvírinn og dregur úr hættu á skemmdum ef trollið festist í botni. Góð dínamík gerir vindurnar einstaklega hentugar til uppsjávarveiða þar sem toghlerar snerta ekki botnin og draga þannig úr eldsneytisnotkun og lámarka skaða á sjávarbotninum.
Einnig er í boði togvindur sem eru með 2-4 PM-mótorum og gír eða „Multi drive“ vindur.
TENGILIÐIR
Sendu okkur línu
Fylltu út formið