Project Description

Skipahönnun

Hönnunardeild Kongsberg Maritime er sjálfstæð eining innan Kongsberg en náið samstarf við aðrar deildir er ávallt fyrir hendi. Með nákvæmum hönnunarforritum og áratuga reynslu í hönnun skipa næst fram besta lausnin á skrokklagi og hagkvæmni kemur fram í orkusparnaði. Ýmsar lausnir eru í boði þegar kemur að framdrifi skipa og hefur þróunin verið hröð undanfarið. Með góðu samstarfi við aðrar deildir næst að fá fram hagkvæmustu lausnina þegar kemur að heildarorkunotkun skipsins.

Upptalningin hér að neðan er einungis brot af því sem Kognsberg getur boðið. Hafið samband fyrir nánari upplýsingar.

Uppsjávarskip

Hönnun NVC 331

Sjá nánar

Togarar

Hönnun NVC 375 WP

Sjá nánar

Live Fish Carrier

Hönnun NVC 387

Sjá nánar

Varðskip

Hönnun NVC 512/515

Sjá nánar

Rannsóknarskip

Hönnun NVC 392

Sjá nánar

Flutningaskip

Hönnun NVC 405

Sjá nánar

Tankskip

Hönnun NVC 605

Sjá nánar

TENGILIÐIR

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDeildarstjóri skipa- og véladeildar
Netfang: go@hedinn.is
Símanúmer: 660 2141
Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn SverrissonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: steini@hedinn.is
Símanúmer: 660 2137
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: einar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2127

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.