Project Description
Vökvatogvindur
Kongsberg maritime býður up á hefðbundnar lágþrýstar vökvavindur byggðar á gamalgrunni hönnun Brattvaag og má finna í mörgum togurum við Íslandsstrendur. Vindurnar eru í boði bæði sem beintengdar þ.e. vökvamótor beintengdur við tromlu og svo einnig með gírkassa.
Eco step tíðnibreytar fyrir togdælur auka hagkvæmni á togtímanum.

| Vökvatogvindur BRH64 |
|---|
| Lágþrýstur vökvamótor, einn eða tveir |
| Beintengdur vökvamótor/vökvamótorar |
| – Allt að 50 tonnum með einum mótor |
| – Allt að 75 tonnum með tveimur mótorum |
TENGILIÐIR
Sendu okkur línu
Fylltu út formið




