Viltu verða hluti af teymi Héðins?

Hjá Héðni vinnum við saman að spennandi verkefnum í iðnaði, tækni og verkfræði – og við erum alltaf opin fyrir fólki sem vill taka þátt í ferðalaginu með okkur.

Öll laus störf okkar birtast á Alfreð. Ef ekkert af störfunum smellpassar við þig í augnablikinu, geturðu alltaf sent inn almenna umsókn þar.

Og ef þú ert í vafa eða vilt bara forvitnast nánar – ekki hika við að hafa samband á atvinna@hedinn.is