Umfjöllun fjölmiðla um Listin í smiðju Héðins
Helstu fjölmiðlar landsins birtu umfjöllun um Listin í smiðju Héðins, samstarfsverkefnis fyrirtækisins og Listasafns Íslands í tilefni af aldarafmæli Héðins.
Snorri Másson kom frá fréttastofu Stöðvar 2 og tók viðtal í beinni útsendingu við Halldór Lárusson, stjórnarformann Héðins í kvöldfréttum stöðvarinnar. Fréttastofa RÚV birti innslag í sjónvarpsfréttatímanum klukkan 19. Fréttablaðið var með stóra grein á innsíðu, Morgunblaðið birti ljósmynd frá uppsetningu sýningarinnar á forsíðu laugardagsblaðsins og heilsíðu grein að auki, og Vísir birti tvær geinar sem er hægt að lesa með því að smella á þessa hlekki:
Vélsmiðja og myndlist í mögnuðum samruna
Perlur íslenskrar myndlistar sýndar í miðri vélsmiðju
Morgunblaðið birti einnig efni á sínum vef:
Sendu okkur línu
Fylltu út formið