„Fyrirtækið var skírt þessum Bjarnhéðni til heiðurs“
Nýverið birti visir.is frétt um Héðinn um 100 ára sögu félagsins.
En fá fyrirtæki á Íslandi eiga sér 100 ára gamla sögu og enn færri fyrirtæki eru aldargömul og þó með afkomendur stofnanda enn í hluthafahópi. Það á þó við um Héðin hf. sem í heila öld hefur verið eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði málmiðnaðar og véltækni.
Sendu okkur línu
Fylltu út formið