Project Description

Promas kerfi

Til viðbótar við hin hefðbundnu framdrifskerfi, skrúfur og gíra, er Kongsberg með í boði Promas útfærslu sem er viðbót við hefðbundið kerfi og stuðlar að orkusparnaði.

Promas byggir á því að tengja saman skrúfu og stýri og fá þannig fram betra flæði vatns frá skrúfu að stýri. Með þessu fæst fram minni olíunotkun ásamt betri stjórnhæfni.

Sjá nánar um Promas Lite kerfin

Fact sheet Promas Plus Nozzle pdf
Fact sheet Promas Propulsion pdf

TENGILIÐIR

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDeildarstjóri skipa- og véladeildar
Netfang: go@hedinn.is
Símanúmer: 660 2141
Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn SverrissonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: steini@hedinn.is
Símanúmer: 660 2137
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: einar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2127

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.