Project Description

Vindukerfi / Spilkerfi

Kongsberg Maritime býður upp á fjölmargar lausnir í spilkerfum sem hafa verið notuð í skipum hér á landi áratugum saman, betur þekkt sem Brattvaag,.

Miklir möguleikar eru í uppfærslu eldri spilkerfa t.d. Eco-step tíðnibreytar fyrir togdælur, rafmagnsvírastýri með tíðnibreytum, RTX Auto og X7 Auto spilstjórnun svo eitthvað sé nefnt.

Mikil þróun hefur átt sér stað síðustu árin, sérstaklega í rafmagnsspilum.

Kongsberg býður upp á rafmagnstogvindur með sísegulsmótor (PM – Permanet Magnet)

Sjá nánar á vefsíðu Kongsberg

Rafmagnstogvindur

Skoða nánar

Vökvatogvindur

Skoða nánar

Hjálparvindur

Skoða nánar

TENGILIÐIR

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDeildarstjóri skipa- og véladeildar
Netfang: go@hedinn.is
Símanúmer: 660 2141
Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn SverrissonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: steini@hedinn.is
Símanúmer: 660 2137
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: einar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2127

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.