Project Description

Vökvatogvindur

Kongsberg maritime býður up á hefðbundnar lágþrýstar vökvavindur byggðar á gamalgrunni hönnun Brattvaag og má finna í mörgum togurum við Íslandsstrendur. Vindurnar eru í boði bæði sem beintengdar þ.e. vökvamótor beintengdur við tromlu og svo einnig með gírkassa.

Eco step tíðnibreytar fyrir togdælur auka hagkvæmni á togtímanum.

Vökvatogvindur BRH64
Lágþrýstur vökvamótor, einn eða tveir
Beintengdur vökvamótor/vökvamótorar
– Allt að 50 tonnum með einum mótor
– Allt að 75 tonnum með tveimur mótorum

TENGILIÐIR

Grétar Ólafsson
Grétar ÓlafssonDeildarstjóri skipa- og véladeildar
Netfang: go@hedinn.is
Símanúmer: 660 2141
Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn SverrissonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: steini@hedinn.is
Símanúmer: 660 2137
Einar Eiríkur Hjálmarsson
Einar Eiríkur HjálmarssonÞjónustustjóri skipa- og véladeildar
Netfang: einar@hedinn.is
Símanúmer: 660 2127

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.