Project Description
Niðurfærslugírar
Kongsberg Maritime niðurfærlugírarnir hafa sannað gildi sitt sem áræðanlegir gírar fyrir sjávarútveg. Þeir eru í boði með inntaksás/úttaksás (PTI/PTO) fyrir ásrafala. Möguleiki á „get you home propulsion“ eða sem hluti af „hybrid system“.
Gírarnir fást í ýmsum stærðum fyrir vélar frá 2.000kW til 18.000kW og hámarksvægi frá90 – 1350 kNm.
Gerðir | GHC (standard, GDC og GFC |
---|---|
P | með „primary“ PTI/PTO |
S | með „secondary“ PTO |
SC | með „secondary“ PTO og kúplingu |
TENGILIÐIR
Sendu okkur línu
Fylltu út formið