Héðinn hf. er eina íslenska fyrirtækið í „Hardox Wearparts®“ þjónustunetinu. Viðurkenninguna veitir SSAB, framleiðandi Hardox®, fyrirtækjum sem standast ýtrustu kröfur um þekkingu, tækjakost, lager og vinnubrögð við vinnslu á Hardox®.
Rennismíði
Renniverkstæði Héðins er ein grunnstoð fyrirtækisins, deildin er búin öflugum tækjakost ásamt mannaforða sem hefur þekkingu og reynslu til að leysa verkefni stór sem smá. Sinnum nýsmíði, þjónustu og viðhaldi við spóntöku.
Mjöl og lýsi
Héðinn á ríkan þátt í þróun og uppbyggingu þeirra tíu fiskmjölsverksmiðja sem starfa hér á landi.