„Öskuhaugarnir lagðir niður að fullu og öllu“

Vísir.is hélt áfram umfjöllun sinni um 100 ára sögu Héðins á vef sínum 27. febrúar 2022.

Þúsundir einstaklinga hafa starfað hjá Héðni í þau 100 ár sem fyrirtækið hefur starfað. Í dag starfa þar um hundrað manns og hér má sjá hluta starfshópsins. Um miðbik síðustu aldar voru starfsmenn tæplega fimmhundruð enda þurfti oft fleiri hendur við hvert verk þá, þar sem vélar og búnaður var ekki eins þróaður og í dag. Héðinn var lengi með reikningsnúmer 1 í Iðnaðarbankanum, enda löngu orðinn stór vinnustaður þegar sá banki var stofnaður (og síðar varð Íslandsbanki). Í dag er Héðinn eitt af framúrskarandi fyrirtækjum landsins samkvæmt mati Creditinfo og hefur verið það frá því að það styrkleikamat var kynnt til sögunnar í íslensku atvinnulífi.

Mælum eindregið með þessari frétt. 

Deildu þessari frétt

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.