Héðinn er umboðsaðili fyrir MTU vélar og rafstöðvar á Íslandi, í samstarfi við Bertel O. Steen í Noregi.
Stýrisvélar og stýri
Kongsberg Maritime er allt sem þarf í stýrisbúnað skipa, stýrisvélar, stýri og stjórnun.
Raf- og orkukerfi skipa
Raf- og orkukerfi skipa Kongsberg býður upp á fjölmargar lausnir þegar kemur að raf- og orkukerfum skipa. HSG kerfi (Hybrid Shaft Generator) er [...]
Gírar, skrúfur og framdrifskerfi
Skrúfubúnaður og framdrifskerfi Kongsberg Maritime byggir á þekktum grunni frá Ulstein í Noregi og Kamewa í Svíþjóð.
Bergen skipavélar/Rafstöðvar
Bergen Engines býður upp á meðalhraða vélar til framdrifs og orkuöflunar bæði á landi og á sjó.
Sjálfvirkni og stjórnun
Spilstjórnun, skrúfustýringar og viðvörunar- og pælikerfi er hluti af stýrikerfum sem Kongsberg býður upp á.