Kongsberg Maritime er með áherslu á grænar orkusparandi lausnir til að draga úr olíunotkun skipa. Ein hluti af því er svo kallað Promas kerfi.
Hjálparvindur
Hjálparvindur Kongsberg Maritime býður upp á allar gerðir af hjálparvindum, jafnt lágþrýstar vökvavindur sem rafmagnsvindur. Sjá nánar. Grandaravinda Sjá [...]
Vökvatogspil
Vökvatogvindur Kongsberg maritime býður up á hefðbundnar lágþrýstar vökvavindur byggðar á gamalgrunni hönnun Brattvaag og má finna í mörgum togurum við Íslandsstrendur. Vindurnar [...]
Hliðarskrúfur
Hliðarskrúfur Hliðarskúfur Kongsberg Maritime eru fáanlegar sem PM skrúfur (Permanent Magnet) þar sem mótorinn er byggður inn í skúfuhringinn. Einnig er í boði [...]
Niðurfærslugírar
Niðurfærslugírar Kongsberg Maritime niðurfærlugírarnir hafa sannað gildi sitt sem áræðanlegir gírar fyrir sjávarútveg. Þeir eru í boði með inntaksás/úttaksás (PTI/PTO) fyrir ásrafala. Möguleiki [...]
Rafmagnsspil
Rafmagnstogvindur Kongsberg Maritime rafmagnstogvindur eru togvindur með sísegulsmótor (PM – Permanet Magnet) sem er beintengdur við togtrommlu án gírkassa. Með þessu næst lágt [...]
SKF Simplex ásþétti
Héðinn er eini viðurkenndi þjónustuaðili fyrir Simplex skrúfuásþétti hér á landi.
Skipahönnun
Hönnunardeild Kongsberg Maritime er sjálfstæð eining innan Kongsberg en náið samstarf við aðrar deildir er ávallt fyrir hendi.