Kongsberg Maritime býr yfir 20 ára reynslu í hönnun stýrisblaða og hefur náð góðum árangri í að spá fyrir um straumtæringahættu með hjálp þróaðra tölvuforrita til að herma vatnsflæðið
Stýrisvélar
Kongsberg Maritime býður mikið og breitt úrval af stýrisvélum sem henta fyrir allar skipategundir og stærðir.