Umfjöllun fjölmiðla um Listin í smiðju Héðins

Helstu fjölmiðlar landsins birtu umfjöllun um Listin í smiðju Héðins, samstarfsverkefnis fyrirtækisins og Listasafns Íslands í tilefni af aldarafmæli Héðins.

Snorri Másson kom frá fréttastofu Stöðvar 2 og tók viðtal í beinni útsendingu við Halldór Lárusson, stjórnarformann Héðins í kvöldfréttum stöðvarinnar. Fréttastofa RÚV birti innslag í sjónvarpsfréttatímanum klukkan 19. Fréttablaðið var með stóra grein á innsíðu, Morgunblaðið birti ljósmynd frá uppsetningu sýningarinnar á forsíðu laugardagsblaðsins og heilsíðu grein að auki, og Vísir birti tvær geinar sem er hægt að lesa með því að smella á þessa hlekki:

Vélsmiðja og myndlist í mögnuðum samruna

Perlur ís­lenskrar mynd­listar sýndar í miðri vél­smiðju

Morgunblaðið birti einnig efni á sínum vef:

Meistararnir sýndir í Héðni í dag

Deildu þessari frétt

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.