Tankar
Stórir geymslutankar hafa verið á verkefnaskrá Héðins allt frá upphafi.
18/09/2018|
Héðinn var um árabil umboðsaðili Rolls Royce Marine-vélbúnaðar í skip og eina viðurkennda verkstæðið sem Rolls Royce Marine rak ekki sjálft.
17/09/2018|
Frá upphafi hafa tengsl Héðins og sjávarútvegs verið sterk. Þar á meðal annaðist Héðinn viðgerðir á togurum og fiskiskipum í flota Íslands.
16/09/2018|
Héðinn hefur frá stofnun haft frumkvæði að eigin fjölbreyttum nýsköpunarverkum en líka komið að verkefnum annarra með sérþekkingu og reynslu.
15/09/2018|
Bræðurnir Sverrir og Guðmundur Sveinn synir Helgu, dóttur Markúsar Ívarssonar stofnanda Héðins og Sveins Guðmundssonar, forstjóra fyrirtækisins í 47 ár, skiptu með sér stjórn Héðins frá 1983 til 2016.
14/09/2018|
Sú aðferðafræði að skilja frá sem sjálfstæð fyrirtæki þá hluta sem þróast hafa í Héðni utan kjarnastarfseminnar, einfaldaði mjög möguleika til breytinga á eignarhaldi félagsins.
Gjáhella 4
221 Hafnarfjörður
Iceland
+354 569 2100
Afgreiðslutími:
Mánudaga – fimmtudaga kl. 8-12 og kl. 13-16
Föstudaga kl. 8-12 og 13-14