Vagga iðnbyltingarinnar á Íslandi
Fyrsta húsnæði Héðins var í Aðalstræti 6, þar sem Morgunblaðshöllin var byggð síðar. Við Aðalstræti reis fyrsta iðnaðarhverfi Reykjavíkur.
30/09/2018|
Fyrsta húsnæði Héðins var í Aðalstræti 6, þar sem Morgunblaðshöllin var byggð síðar. Við Aðalstræti reis fyrsta iðnaðarhverfi Reykjavíkur.
29/09/2018|
Markús Kristinn Ívarsson fæddist 8. september 1884. Hann nam járnsmíði á Eyrarbakka og vélfræði við Stýrimannaskólann í Reykjavík 1912 til 1913.
28/09/2018|
Bjarni fæddist í Reykjavík árið 1897. Að afloknu námi hjá föður sínum fór hann til Danmerkur og stundaði þar nám í vélaverkfræði og vann um tveggja ára skeið í hinum ýmsu deildum Flydedokken.
26/09/2018|
Árið 1933 var ákveðið að stofna Stálsmiðjuna, sameignarfélag vélsmiðjanna Héðins og Hamars. Kom Hamar með fyrirtækið Járnsteypuna í púkkið, sem átti eftir að leika stórt hlutverk í starfsemi Héðins en Járnsteypa varð grundvöllur í framleiðslu Héðins um og eftir miðbik síðustu aldar.
25/09/2018|
Húsnæði Héðins hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. Vélsmiðjan hafði í upphafi um 60 fermetra gólfflöt við Aðalstræti 6b árið 1922, en tuttugu árum síðar, 1942, var smiðjan komin á 489 fermetra við Seljaveg 2. Og þeir urðu enn þá fleiri þegar hið síðar sögufræga Héðinshús reis á lóðinni.
24/09/2018|
Sveinn Guðmundsson var forstjóri Héðins í 47 ár. Eiginkona hans var Helga, dóttir Markúsar stofnanda fyrirtækisins og Kristínar Andrésdóttur.
23/09/2018|
Starfsmannafélag Vélsmiðjunnar Héðins var stofnað 11. september 1939 og var því ætlað að halda uppi fræðslustarfsemi, og auka kynni meðal starfsfólksins.
22/09/2018|
Héðinn tók þátt í að þróa og smíða nýja og nútímalega sorpeyðingarstöð á Suðurnesjum í stað eldri verksmiðju sem hafði verið starfrækt í aldarfjórðung.
21/09/2018|
Höfundur merkisins er Helga Markúsdóttir, dóttir Markúsar Ívarssonar stofnanda vélsmiðjunnar 30 árum fyrr.
20/09/2018|
Það er bersýnilegt, eins og sjá má af þessum nöfnum, að margvísleg tengsl eru við Héðin – og það á nú enn frekar við um sjálft listaverkið, því sköpunarsaga þess hefst bókstaflega í Héðni.
Gjáhella 4
221 Hafnarfjörður
Iceland
+354 569 2100
Afgreiðslutími:
Mánudaga – fimmtudaga kl. 8-12 og kl. 13-16
Föstudaga kl. 8-12 og 13-14