HPP-próteinverksmiðjan

17/09/2018|

Frá upphafi hafa tengsl Héðins og sjávarútvegs verið sterk. Þar á meðal annaðist Héðinn viðgerðir á togurum og fiskiskipum í flota Íslands.