100 ára afmælisveisla Héðins
Héðinn nær 100 ára aldrinum 1. nóvember næstkomandi. Haldið verður upp á þennan áfanga með veglegri afmælisveislu fyrir starfsmenn, maka, fyrrverandi starfsmenn og annara velunnara laugardaginn 29. október.
01/09/2022|
Héðinn nær 100 ára aldrinum 1. nóvember næstkomandi. Haldið verður upp á þennan áfanga með veglegri afmælisveislu fyrir starfsmenn, maka, fyrrverandi starfsmenn og annara velunnara laugardaginn 29. október.
01/09/2022|
Listasafn Íslands hefur ákveðið að halda listsýningu í húsakynnum Héðins að Gjáhellu 4 laugardaginn 1. október næstkomandi. Sýndur verður hluti af verkum sem voru í eigu Markúsar Ívarssonar, annars stofnanda Héðins, sem hann gaf Listasafni Íslands.
28/03/2022|
Nýverið hlaut Héðinn jafnlaunavottun frá Jafnréttisstofu. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Jafnlaunastefna Héðins er órjúfanlegur hluti af launastefnu og gildir fyrir alla starfsmenn félagsins.
27/02/2022|
Vísir.is hélt áfram umfjöllun sinni um 100 ára sögu Héðins á vef sínum 27. febrúar 2022.
20/02/2022|
Nýverið birti visir.is frétt um Héðinn um 100 ára sögu félagsins. En fá fyrirtæki á Íslandi eiga sér 100 ára gamla sögu og enn færri fyrirtæki eru aldargömul og þó með afkomendur stofnanda enn í hluthafahópi.
10/06/2020|
Teymi frá Héðni hefur verið á fullu að setja upp nýjan flokkunarbúnað hjá sorpmóttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi. Hlutverk Sorpu er að taka á móti og vinna úrgang frá öllu höfðuðborgarsvæðinu og því er umfang Sorpu heilmikið.
07/05/2020|
Þann 5. maí fagnaði sjávarútvegsfyrirtækið Brim komu nýjasta fjölskyldumeðlimsins til Reykjavíkur, 82 m skuttogarinn Ilivileq GR 2-201. Skipið er með HPP próteinverksmiðju og hlaðið Kongsberg Maritime kerfum og vélum. Ilivileq verður rekið af dótturfélagi Brims í Qaqortoq á Grænlandi.
Gjáhella 4
221 Hafnarfjörður
Iceland
+354 569 2100
Virka daga kl. 8-12 og kl. 13-16