Ljósmyndir frá afmælissýningunni Listin í smiðju Héðins
Ljósmyndir frá afmælissýningunni Listin í smiðju Héðins Ljósmyndarinn Snorri Björnsson fangaði þessar stemmningsmyndir á fjölsóttri myndlistarsýningu Héðins og Listasafns Íslands í smiðjum fyrirtækisins við Gjáhellu 4 laugardaginn 1. október. Sýningin stóð stendur aðeins þennan eina dag frá klukkan 13 til 17 og var samstarfsverkefni Listasafns Íslands og Héðins í tilefni af hundrað ára afmæli Héðins. Verkin sem sýnd voru komu úr úr merkri gjöf fjölskyldu Markúsar Ívarssonar, stofnanda Héðins, til Listasafns Íslands. Meðal sýningargripa voru ýmsar perlur íslenskrar myndlistar frá síðustu öld. Þar af nokkur verk sem höfðu ekki komið fyrir sjónir almennings um langa hríð. Markús Ívarsson (1884-1943) var [...]











