Húsnæði og mannahald

25/09/2018|

Húsnæði Héðins hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. Vélsmiðjan hafði í upphafi um 60 fermetra gólfflöt við Aðalstræti 6b árið 1922, en tuttugu árum síðar, 1942, var smiðjan komin á 489 fermetra við Seljaveg 2. Og þeir urðu enn þá fleiri þegar hið síðar sögufræga Héðinshús reis á lóðinni.

Go to Top